Disney Wiki
Advertisement

Finnbogi og Felix (enska: Phineas and Ferb) er amerísk teiknimynd framleidd af Disney. Það var sýnt á RÚV á Íslandi.

Söguþráður[]

Finnbogi og Felix búa til nýtt efni hversdags í sumarfríinu sínu.

Íslensk talsetning[]

Hlutverk Enskur leikari Íslenskur leikari
Finnbogi Flynn Vincent Martella Pétur Örn Guðmundsson
Felix Fletcher Thomas Brodie-Sangster Pétur Örn Guðmundsson
Eydis Flynn Ashley Tisdale Sigríður Eyrún Friðriksdóttir
Pési Hjartadýr Dee Bradley Baker Sama
Isabella Garcia-Shapiro Alyson Stoner Ágústa Eva Erlendsdóttir
Advertisement