Disney Wiki
Advertisement

Konungur ljónanna (enska: The Lion King) er bandarísk teiknimynd framleidd af Walt Disney Pictures. Myndin var frumsýnd þann 15. júní 1994.

Íslensk talsetning[]

Hlutverk Enskur leikari Íslenskur leikari
Ungur Simbi Jonathan Taylor Thomas Þorvaldur Davíð Kristjánsson
​Fullorðinn Simbi Matthew Broderick Felix Bergsson
Ung Nala Niketa Calame Álfrún Örnólfsdóttir
​Fullorðin Nala Moira Kelly Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
Skurður Jeremy Irons Jóhann Sigurðarson
Múfasa James Earl Jones Pétur Einarsson
Sarabi Madge Sinclair Helga Jónsdóttir
Sasú Rowan Atkinson Sigurður Sigurjónsson
Tímon Nathan Lane Þórhallur Sigurðsson
​Púmba Ernie Sabella Karl Ágúst Úlfsson
Rafiki Robert Guillaume Karl Ágúst Úlfsson
Sensa Edda Heiðrún Backman Edda Heiðrún Backman
​Bansí Cheech Marin Eggert Þorleifsson
Eddi Jim Cummings Jim Cummings
Advertisement