Leikfangasaga (enska: Toy Story) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 1995. Myndin segir frá lífi ungs drengs og leikfanga hans sem lifna við um leið og drengurinn lætur sig hverfa úr herberginu.
Söguþráður[]
Toy Story fylgir litlum dreng, sem heitir Addi, og leikföngin hans, sem lifna við á meðan hann er í burtu. Uppáhalds leikfang Addi, sem heitir Viddi, er öfundsjúkur eftir komu geimfarans Bósi Ljósár.
Íslensk talsetning[]
Hlutverk | Enskur leikari | Íslenskur leikari |
---|---|---|
Viddi | Tom Hanks | Felix Bergsson |
Bósi Ljósár | Tim Allen | Magnús Jónsson |
Kartöfluhaus | Don Rickles | Arnar Jónsson |
Hammi | John Ratzenberger | Karl Ágúst Úlfsson |
Slinkur | Jim Varney | Steinn Ármann Magnússon |
Rex | Wallace Shawn | Hjálmar Hjálmarsson |
Bóthildur | Annie Potts | Sigrún Edda Björnsdóttir |
Liðþjálfi | R. Lee Ermey | Björn Ingi Hilmarsson |
Addi | John Morris | Þorvaldur Þorvaldsson |
Mamma Adda | Laurie Metcalf | Þórdís Arnljótsdóttir |
Siggi | Erik von Detten | Eyjólfur Kári Friðþjófsson |
Hanna | Sarah Freeman | Álfrún Örnólfsdóttir |
Þulur | Penn Jillette | Pálmi Gestsson |
Lenny | Joe Ranft | Bergur Þór Ingólfsson |
Hákarl | Jack Angel | Siggi Björns |
Lög[]
Titill | Söngvari |
---|---|
Ég er vinur þinn | Kristján Kristjánsson |
Allt breytt | Kristján Kristjánsson |
Ferðina aldrei ég fer | Kristján Kristjánsson |
Hljóðrás[]
Hljóðrásin var samin af Randy Newman. Í íslenskum útgáfum eru öll lög sungin af Kristján Kristjánsson.
Trivia[]
- Íslenski titillinn var Leikfangasaga í kvikmyndahúsum en er þekktur sem enskur titill, Toy Story, á DVD og VHS.