Disney Wiki

Leikfangasaga (enska: Toy Story) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 1995. Myndin segir frá lífi ungs drengs og leikfanga hans sem lifna við um leið og drengurinn lætur sig hverfa úr herberginu.

Söguþráður[]

Toy Story fylgir litlum dreng, sem heitir Addi, og leikföngin hans, sem lifna við á meðan hann er í burtu. Uppáhalds leikfang Addi, sem heitir Viddi, er öfundsjúkur eftir komu geimfarans Bósi Ljósár.

Íslensk talsetning[]

Hlutverk Enskur leikari Íslenskur leikari
Viddi Tom Hanks Felix Bergsson
Bósi Ljósár Tim Allen Magnús Jónsson
Kartöfluhaus Don Rickles Arnar Jónsson
Hammi John Ratzenberger Karl Ágúst Úlfsson
Slinkur Jim Varney Steinn Ármann Magnússon
Rex Wallace Shawn Hjálmar Hjálmarsson
Bóthildur Annie Potts Sigrún Edda Björnsdóttir
Liðþjálfi R. Lee Ermey Björn Ingi Hilmarsson
Addi John Morris Þorvaldur Þorvaldsson
Mamma Adda Laurie Metcalf Þórdís Arnljótsdóttir
Siggi Erik von Detten Eyjólfur Kári Friðþjófsson
Hanna Sarah Freeman Álfrún Örnólfsdóttir
Þulur Penn Jillette Pálmi Gestsson
Lenny Joe Ranft Bergur Þór Ingólfsson
Hákarl Jack Angel Siggi Björns

Lög[]

Titill Söngvari
Ég er vinur þinn Kristján Kristjánsson
Allt breytt Kristján Kristjánsson
Ferðina aldrei ég fer Kristján Kristjánsson

Hljóðrás[]

Hljóðrásin var samin af Randy Newman. Í íslenskum útgáfum eru öll lög sungin af Kristján Kristjánsson.

Trivia[]

  • Íslenski titillinn var Leikfangasaga í kvikmyndahúsum en er þekktur sem enskur titill, Toy Story, á DVD og VHS.