Disney Wiki
Advertisement

Leikfangasaga 2 (enska: Toy Story 2) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 1999.

Íslensk talsetning[]

Hlutverk Enskur leikari Íslenskur leikari
Viddi Tom Hanks Felix Bergsson
Bósi Ljósár Tim Allen Magnús Jónsson
Dísa Joan Cusack Ragnheiður Elín Gunnarsdóttir
Fýlu Pési Kelsey Grammer Harald G. Haralds
Kartöfluhaus Don Rickles Arnar Jónsson
Frú Kartöfluhaus Estelle Harris Ragheiður Steindórsdóttir
Hammi John Ratzenberger Karl Ágúst Úlfsson
Slinkur Jim Varney Steinn Ármann Magnússon
Rex Wallace Shawn Hjálmar Hjálmarsson
Bóthildur Annie Potts Sigrún Edda Björnsdóttir
Liðþjálfi R. Lee Ermey Björn Ingi Hilmarsson
Addi John Morris Grímur Helgi Gíslason​
Mamma Adda Laurie Metcalf Inga María Valdimarsdóttir
Alli Wayne Knight Bergur Þór Íngólfsson
Hreinsarinn Jonathan Harris Róbert Arnfinnsson
Hvísli Joe Ranft Þórhallur Sigurðsson
​Geimverur Jeff Pidgeon Inga María Valdimarsdóttir
Zurgur Andrew Stanton Þórhallur Sigurðsson

Lög[]

Titill Söngvari
Ég er vinur þinn Felix Bergsson (Vidda útgáfa)
Ragnar Bjarnason (Hvísla útgáfa)
​Eitt sinn var mér unnað Selma Björnsdóttir
​Viddi og vinir Stuðkórnum
Advertisement