Leikfangasaga 4 (enska: Toy Story 4) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 2019.
Íslenskar raddir
Hlutverk | Enskur leikari | Íslenskur leikari |
---|---|---|
Viddi | Tom Hanks | Felix Bergsson |
Bósi Ljósár | Tim Allen | Magnús Jónsson |
Forki | Tony Hale | Björgvin Franz Gíslason |
Bóthildur | Annie Potts | Sigrún Edda Björnsdóttir |
Oddný | Madeleine McGraw | Lára Björk Hall |
Gabbí Gabbí | Christina Hendricks | Tinna Hrafnsdóttir |
Djúk Kabúmm | Keanu Reeves | Valdimar Örn Flygenring |
Binni | Jordan Peele | Orri Huginn Ágústsson |
Brabra | Keegan-Michael Key | Oddur Júlíusson |
Gigga Spékopps | Ally Maki | Þórunn Arna Kristjánsdóttir |
Dísa | Joan Cusack | Ragnheiður Elín Gunnarsdóttir |
Rex | Wallace Shawn | Hjálmar Hjálmarsson |
Hammi | John Ratzenberger | Karl Ágúst Úlfsson |
Slinkur | Blake Clark | Steinn Ármann Magnússon |
Hr. Kartöfluhaus | Don Rickles | Arnar Jónsson |
Frú Kartöfluhaus | Estelle Harris | Ragnheiður Steindórsdóttir |
Dúkka | Bonnie Hunt | Katla Margrét Þorgeirsdóttir |
Trixí | Kristen Schaal | Edda Björg Eyjólfsdóttir |
Brekkufífill | Jeff Garlin | Jakob Þór Einarsson |
Hr. Broddbuxi | Timothy Dalton | Stefán Jónsson |
Addi | Jack McGraw (Ungur) John Morris (Unglingur) |
Viktor Óli Eiríksson Smith (Ungur) Gestur Sveinsson (Unglingur) |
Lög
Titill | Söngvari |
---|---|
Ég er vinur þinn | Kristján Kristjánsson |
Ég læt þig ekki kasta þér á glæ | Kristján Kristjánsson |
The Ballad Of The Lonesome Cowboy (Engin íslensk útgáfa) |
Chris Stapleton |