Mjallhvít og dvergarnir sjö (enska: Snow White and the Seven Dwarfs) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 1937. Myndin er byggð á ævintýrinu um Mjallhvíti.
Íslenskar raddir
Hlutverk | Enskur leikari | Íslenskur leikari |
---|---|---|
Mjallhvít | Adriana Caselotti | Vigdís Hrefna Pálsdóttir |
Prins | Rúnar Gíslason Eyjólfur Eyjólfsson | |
Drottning | Lucille La Verne | Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir |
Norn | Helga Elínborg Jónsdóttir | |
Glámur | Roy Atwell | Þórhallur Sigurðsson |
Naggur | Pinto Colvig | Karl Ágúst Úlfsson |
Teitur | Otis Harlan | Ólafur Darri Ólafsson |
Kútur | Scotty Mattraw | Guðmundur Ólafsson |
Purkur | Pinto Colvig | Magnús Jónsson |
Hnerrir | Billy Gilbert | Harald G. Haralds |
Töfraspegill | Moroni Olsen | Vladimar Flygenring |
Veiðimaður | Stuart Buchanan | Pétur Einarsson |
Languages:
Community content is available under CC-BY-SA unless otherwise noted.