Skógarlíf (enska: The Jungle Book) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 1967.
Söguþráður[]
Mógli er alinn upp í skóginum og þar vill hann vera. dag einn kemur tígurinn ógurlegi aftur í skóginn til að hefna sín á Mógla. Þá upphefst mikil þrautaganga hjá vinum Mógla þeir draga Mógla nauðugan af stað í áttina að þorpi mannanna en hættur skógarins leynast við hvert fótmál.
Íslensk talsetning[1][]
Hlutverk | Leikari |
---|---|
Björninn Balli | Egill Ólafsson |
Pardusinn Bakír | Valdimar Flygering |
Loðvík konungur Apanna | Kristján Kristjánsson |
Tígurinn Seri Kan | Pálmi Gestsson |
Snákurinn Karún | Eggert Þorleifsson |
Mannhvolpurinn Móglí | Grímur Gíslason |
Fíllinn Harri Ofursti | Rúrik Haraldsson |
Junior | Örnólfur Eldon Þórsson |
Bússi | Arnar Jónsson |
Flapsi | Bergur Ingólfsson |
Siggi | Friðrik Friðriksson |
Dissi | Skarphéðinn Hjartarson |
Stúlka | Halla Vilhjálmsdóttir |