Skógarlíf (enska: The Jungle Book) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 1967.

Söguþráður[edit | edit source]

Mógli er alinn upp í skóginum og þar vill hann vera. dag einn kemur tígurinn ógurlegi aftur í skóginn til að hefna sín á Mógla. Þá upphefst mikil þrautaganga hjá vinum Mógla þeir draga Mógla nauðugan af stað í áttina að þorpi mannanna en hættur skógarins leynast við hvert fótmál.

Íslenskar raddir[1][edit | edit source]

Hlutverk Leikari
Björninn Balli Egill Ólafsson
Pardusinn Bakír Valdimar Flygering
Loðvík konungur Apanna Kristján Kristjánsson
Tígurinn Seri Kan Pálmi Gestsson
Snákurinn Karún Eggert Þorleifsson
Mannhvolpurinn Móglí Grímur Gíslason
Fíllinn Harri Ofursti Rúrik Haraldsson
Junior Örnólfur Eldon Þórsson
Bússi Arnar Jónsson
Flapsi Bergur Ingólfsson
Siggi Friðrik Friðriksson
Dissi Skarphéðinn Hjartarson
Stúlka ​Halla Vilhjálmsdóttir

Tilvísanir[edit | edit source]

Flokkur:Disney Flokkur:Kvikmyndir Flokkur:Skógarlíf

Community content is available under CC-BY-SA unless otherwise noted.